Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
snúningshraði þeytivindu
ENSKA
spin speed
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Við mælingu á mæliþáttunum í þessum viðauka fyrir eco 40-60-kerfið og þvotta- og þurrklotuna, skal nota hæsta mögulegan snúningshraða þeytivindu eco 40-60-kerfisins við nafnafköst, við helming nafnafkasta og, ef við á, fjórðung nafnafkasta.

[en] When measuring the parameters of this annex for the eco 40-60 programme and for the wash and dry cycle, the highest spin speed option for the eco 40-60 programme shall be used at rated capacity, at half of the rated capacity and, where relevant, at a quarter of the rated capacity.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2014 frá 11. mars 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar þvottavéla til heimilisnota og þvottavéla með þurrkara til heimilisnota og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1061/2010 og tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/60/EB

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/2014 of 11 March 2019 supplementing Regulation (EU) 2017/1369 of the European Parliament and of the Council with regard to energy labelling of household washing machines and household washer-dryers and repealing Commission Delegated Regulation (EU) No 1061/2010 and Commission Directive 96/60/EC

Skjal nr.
32019R2014
Aðalorð
snúningshraði - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira